top of page

HVER ERTU ÞEGAR ÞÚ ÓTTAST EKKERT?​

Ótti er skapandi verkefni sem sameinar hugmyndir og framkvæmd. Verkefnið snýst um að segja sögur af ótta. Hvernig við mætum honum, komumst yfir hann og lærum að lifa með honum. Markmið Ótta er að skapa og varpa ljósi á jákvæðar fyrirmyndir meðal ungs fólks og gera þær sýnilegar.

bottom of page